Blog Layout

Talið er að 50-70% fólks skorti D-vítamín

50% betri upptaka í munnúðaformi.

Íslendingar þurfa að taka D-vítamín allan ársins hring!

Sólin skín ekki svo glatt hér á Íslandi og þurfum við íslendingar að vera sérstaklega dugleg að taka inn D-vítamín allt árið um kring. 


Í dag vitum við að við þurfum stærri skammt af D-vítamíni en talið var áður og um 50-70 % evrópubúa þjást af D-vítamínskorti.


Íslendingar þurfa að taka D-vítamín allan ársins hring!

Sólin skín ekki svo glatt hér á Íslandi og þurfum við íslendingar að vera sérstaklega dugleg að taka inn D-vítamín allt árið um kring. 


Í dag vitum við að við þurfum stærri skammt af D-vítamíni en talið var áður og um 50-70 % evrópubúa þjást af D-vítamínskorti.


Getum við fengið D-vítamín úr fæðunni sem við borðum?


D-vítamín er að finna í tiltölulega fáum fæðutegundum og finnst til dæmis í mjög feitum fiski, lax, lúðu og síld, lýsi, þorskalifur, eggjum og mjólkurafurðum. Matarræði okkar íslendinga hefur breyst mikið á síðast liðnum árum, það er mikill hraði í samfélaginu og oftar en ekki eru einstaklingar að grípa eitthvað til að borða á ferðinni og fá því ekki nægilegt D-vítamín úr fæðunni.


Einkenni D-vítamínskorts


Fullorðnir einstaklingar finna gjarnan einkenni á borð við þreytu, lystarleysi, skapsveiflur, bein geta orðið mýkri og jafnvel aflagast en þekkt einkenni D-vítamínskorts hjá börnum er beinkröm.


D-vítamín í munnúðaformi


D-vítamín í munnúðaformi nýtist líkamanum allt að 50% betur en hefðbundnar töflur eða hylki, þar sem vítamínið frásogast beint í gegnum slímhúð munnhols og út í blóðrásina. Það gefur betri árangur heldur en ef vítamínið þarf að ferðast í gegnum meltingarveginn.


D400 með MCT unnin úr kókosolíu

Frá eins vikna aldri til 3 ára


• Einstaklega bragðgóður munnúði

• Einfalt og þæginlegt að gefa ungabörnum

• Sykurlaust

• Vegan

• GMP vottað

• 200 dagsskammtar

• Mikið magn og frábært verð


Hvort sem börn eru eingöngu á móðurmjólk, pela eða bæði er ráðlagt að gefa barni D-vítamín viðbót frá eins til tveggja vikna aldri til að hjálpa til við að byggja upp beinin þeirra og ónæmiskerfi. D-vítamín er nauðsynlegt til að kalk nýtist úr fæðunni og beinin þroskist eðlilega.


D400 - munnúði 

Fyrir 3-12 ára


• Inniheldur virkasta form D-vítamíns – Cholecalcipherol

• Sykurlaust

• GMP vottað

• 200 dagskammtar

• Mikið magn og frábært verð


Börnin elska D-vítamín munnúðann, það er ekki til þægilegri leið til að gefa þeim D-vítamín og þau þurfa á þessu mikilvæga vítamíni að halda alveg eins og fullorðnir.


D4000 - munnúði

Fyrir 12 ára og eldri 


• Stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins

• Stjórnar kalkbúskap líkamans

• Uppbyggingu beina og tanna

• Örvar frásog kalks í meltingarvegi

• Stuðlar að eðlilegum kalkstyrk í blóði

• 200 dagskammtar

• Mikið magn og frábært verð


 

Núna eru allskonar flensur að ganga og þá er mikilvægt að D-vítamín birgðir líkamans séu í lagi. Samkvæmt Evrópusambandinu er hægt að fullyrða að D-vítamín skiptir miklu máli til að halda ónæmiskerfinu sterku og vel starfandi.

En það er ekki bara það heldur er D-vítamín mjög mikilvægt fyrir stjórnun á eðlilegri brennslu sem hjálpar til við að halda okkur í kjörþyngd.


Nordaid munnúðarnir fást í Lyf og heilsu, Apótekaranum, Lyfjaver, Lyfjaval,

Apótek Vesturlands, Fræinu Fjarðarkaup og Hagkaup. 


Deila

07 May, 2024
Mesta snilld sem ég hef prófað og gæti ekki mælt meira með!
03 May, 2024
Ertu að leita að skemmtilegu, ljúffengu og algerlega framkvæmanlegu matreiðsluverkefni til að deila með litlu börnunum þínum eða barnabörnum?
14 Jul, 2023
Membrasin Moisture fæðubótarefni
Fleiri pistlar
Share by: