Magnesíum Glýsínat | 90 Hylki

MAGNESÍUM GLÝSÍNAT | HYLKI

Magnesíum er fjórða algengasta steinefnið í líkamanum og það á þátt í yfir 300 lífefnafræðilegum ferlum.


Magnesíum spilar einnig lykilhlutverk í taugaleiðni, vöðvasamdrætti, myndun beina og tanna, efnaskiptum, orkumyndun og heilbrigði hjarta og æðakerfis. Rannsóknir hafa þó sýnt að 70% fólks innbyrði ekki ráðlagðan dagsskammt (RDS) af magnesíum.


Magnesíum Hylki:

• Magnesíum (glýsínat)

• 90 hylki í einu glasi

• Glútenlausar

• Vegan


Magnesíum Glýsínat:

  • Nauðsyn fyrir gott andlegt jafnvægi og vinnur gegn streitu
  • Talið að hafi ekki hægðalosandi áhrif eins og önnur form af magnesíum, t.d. eins og magnesíum oxíð (oxide)
  • Virkar slakandi og bætir svefn
  • Stuðlar að eðlilegri slökun vöðva og vinnur gegn sinadráttum og fótaóeirð
  • Hefur góð áhrif á hjarta og æðakerfi
  • Getur unnið gegn of háum blóðþrýstingi
  • Nauðsyn fyrir sterk bein og tennur
  • Talið geta bætt gæði svefns og dregið úr syfju og þreytu yfir daginn


Fyrir hverja:

  • Þá sem eru undir miklu álagi og streitu og þurfa ró og slökun
  • Alla sem sofa illa


Skammtastærð: 1 hylki á dag.


Geymið þar sem börn ná ekki til.


Innihald í einum skammti:
Magnesíum Glýsínat 120 mg
ConcenTrace® 100 mg


Engir þekktir ofnæmisvaldar.


Athugið: Fæðubótarefni kemur aldrei í staðinn fyrir fjölbreytt og gott mataræði. Varist að nota ekki meira en ráðlagður dagskammtur segir til. Geymist við stofuhita og ekki í sólarljósi. 

Share by: