Liposomal C-vítamín | Spray gel

Liposomal C-vítamín | Spray gel

1000 MG AF C-VÍTAMÍNI Í EINUM DAGSKAMMTI


Upptaka líkamans á C-vítamíni á lípósómformi frá Nordaid er betri en ef vítamínið er tekið í hefðbundnu hylkja- eða töfluformi.

Þetta bætir lífaðgengi vítamínsins til muna

og útilokar skaðleg áhrif á þarmana.


C-vítamínsameindir eru hjúpaðar lípósómum, sem verja þær gegn niðurbroti í meltingarfærunum, verja C-vítamínið fyrir skemmdum og flytja það með blóðinu beint til fruma líkamans.


C-vítamín stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins, eðlilegum orkugæfum efnaskiptum, eðlilegri myndun kollagena, eðlilegri starfssemi taugakerfisins og eðlilegri sálrænni starfsemi.

C-vítamín getur aðstoðað við að draga úr þreytu og eykur frásog járns.

 

1 úðaskammtur inniheldur 333,33 mg af C-vítamíni (416,7%).


Ráðlagður dagskammtur:

1-3 úðar á dag.


Þú getur líka blandað skammtinn út í vatn eða safa. Best er að taka efnið á fastandi maga og bíða í að minnsta kosti 15 mínútur með að borða.


ATHUGIÐ:

Hristu flöskuna vel fyrir notkun. Settu tappann á eftir notkun og láttu flöskuna standa upprétta. Stúturinn gæti stíflast ef varan er ekki notuð í langan tíma. Ef það gerist skaltu hreinsa hann með heitu vatni til að fjarlægja stífluna.


ATHUGAÐU:

Fæðubótarefni eiga aldrei að koma í staðinn fyrir fjölbreytt mataræði! Fjölbreytt mataræði og heilbrigður lífsstíll eru mikilvæg. Taktu ekki meira en ráðlagðan dagskammt.

Umframneysla getur haft hægðalosandi áhrif.


Fyrningardagsetningin gildir ef umbúðirnar eru óskemmdar og varan hefur verið geymd eins og leiðbeiningar segja til um.


Geymist þar sem börn ná ekki til 


Netverslanir:

Skráðu þig í heilsuklúbbinn okkar

Af og til munum við senda þér heilsutengdan fróðleik og upplýsingar um vörurnar okkar.

Hugsanlega munum við einnig leita til þín og biðja þig að taka þátt í örstuttum

skemmtilegum könnunum, sem tengjast heilsu og vellíðan.

Share by: