Kona 45+

JAFNVÆGI

ORKA

VELLÍÐAN

Kaupa í áskrift

Fjölvítamín- og steinefnablanda með auka magnesíum, omega 3 úr laxi og sérvalinni jurtablöndu sem stuðlar að jafnvægi og góðri orku.

Kona 45+ hentar mjög vel fyrir konur yfir fertugu sem ef til vill finna fyrir hormónabreytingum. Bætiefnablandan inniheldur m.a. öfluga blöndu B-vítamína, C-vítamín, A-vítamín, K2-vítamín, joð, sink, selen og magnesíum sem allt eru næringarefni sem eru ákaflega mikilvæg fyrir jafnvægi á hormóna- og taugakerfi sem og fyrir viðhald beina, liða og húðar.


Hvert einasta innihaldsefni í blöndunni er valið af kostgæfni og næringarefnin eru fengin beint úr náttúrunni. Þannig stuðlum við að hámarksnýtingu og höldum okkur fjarri óþarfa aukefnum.


Við mælum með að taka bætiefnin sem eru í boxinu "Kona 45+" með máltíð eða vatnsglasi.

30 BÆTIEFNASKAMMTAR


Eitt bréf inniheldur einn dagsskammt með 5 hylkjum.


  • 2 x blanda af burnirót (ekstrakt) og rauðsmára (ekstrakt).
  • 1 x  laxaolía úr villtum laxi - Omega 3.
  • 1 x  fjölvítamín- og steinefnablanda á náttúrulegu formi (Food state).
  • 1 x D3 vítamín úr jurtaríkinu

Mikil gæði | Minni sóun


  • Bætiefnaboxin eru endurvinnanleg og má flokka með lífrænum úrgangi. 


TAKTU BÆTIEFNAPRÓFIÐ

Ertu kona, 45 ára eða eldri, finnur e.t.v. fyrir áhrifum hormónabreytinga og vilt tryggja líkamanum öll helstu næringarefnin alla daga?


• KONA 45+ er sérhönnuð blanda fyrir konur sem eru byrjaðar að upplifa hormónabreytingar af völdum breytingaskeiðsins.


• Blandan inniheldur fjölvítamín- og steinefnablöndu á fæðuformi (food state), D-vítamín, magnesíum, omega 3 úr laxi og jurtablöndu með burnirót og rauðsmára.


• KONA 45+ inniheldur m.a. öfluga blöndu B-vítamína, C-vítamín, A-vítamín, K2-vítamín, joð, sink, selen og magnesíum sem allt eru næringarefni sem eru ákaflega mikilvæg fyrir jafnvægi á hormóna- og taugakerfi sem og fyrir viðhald beina, liða og húðar.


• Burnirót og rauðsmári eru þekktar lækningajurtir sem notaðar hafa verið um árhundruð vegna orkugefandi og hormónajafnandi áhrifa þeirra


Orka

• B-vítamín, C-vítamín og magnesíum stuðla að eðlilegri orkumyndun og vinna gegn þreytu


Hormónajafnvægi

• B-vítamín, joð, selen og sínk stuðla að hormónajafnvægi


Bein

• C-vítamín, K-vítamín, D-vítamín, sínk, mangan og magnesíum stuðla að eðlilegu viðhaldi beina


Hár, húð og neglur

• B-vítamín, C-vítamín, joð og selen stuðla að eðlilegu viðhaldi hárs, húðar og nagla


Ónæmiskerfi

• D-vítamín, C-vítamín, sínk, selen, B-12 og fólat stuðla að eðlilegri virkni ónæmiskerfisins


Taugakerfi

• B-vítamín, C-vítamín, joð, kopar og magnesíum stuðla að eðlilegri starfsemi taugakerfis


Hjarta

• B12, B6, fólat C- og A-vítamín stuðla að heilbrigði hjarta- og æðakerfis


Blóðsykursjafnvægi

• Króm stuðlar að viðhaldi eðlilegs glúkósamagns í blóðinu


Hvaða kostum er varan gædd?


A vítamín

  • Stuðlar að eðlilegri starfsemin hjartans og ónæmiskerfisins.
  • Stuðlar að viðhaldi eðlilegrar slímhúðar, sjónar og húðar.

B6 og B12 vítamín

B6-vítamín

  • Stuðlar að eðlilegri myndun rauðra blóðkorna.
  • Stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins.
  • Stuðlar að því að halda reglu á hormónastarfsemi.


B12-vítamín

  • Stuðlar að eðlilegum orkugæfum efnaskiptum.
  • Stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins.
  • Stuðlar að eðlilegri sálfræðilegri starfsemi.

C vítamín

  • Stuðlar að eðlilegri myndun kollagens.
  • Stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins og ónæmiskerfisins.
  • Stuðlar því að draga úr þreytu og ver frumur fyrir oxunarálagi.

D vítamín

  • Stuðlar að eðlilegri upptöku/notkun kalsíums og forfórs og starfsemi ónæmiskerfisins.
  • Stuðlar að viðhaldi eðlilegra beina, tanna og vöðvastarfsemi.

E vítamín

  • Stuðlar að því að verja frumur fyrir oxunarálagi.

K vítamín

  • Stuðlar að eðlilegri blóðstorknun.

Fólat

  • Stuðlar að eðlilegri myndun amínósýra og blóðmyndun.
  • Stuðlar að eðlilegri sálfræðilegri starfsemi og ónæmiskerfisins.
  • Stuðlar að því að draga úr þreytu og lúa.

Magnesíum

  • Stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins.
  • Stuðlar að eðlilegri prótínmyndun og vöðvastarfsemi.
  • Stuðlar að viðhaldi eðlilegra beina og tanna.
  • Stuðlar að því að draga úr þreytu og lúa.


Joð

  • Stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins.
  • Stuðlar að viðhaldi eðlilegrar húðar.
  • Stuðlar að eðlilegri framleiðslu skjaldkirtilshormóna.
  • Stuðlar að eðlilegri starfsemi skjaldkirtils.

Kopar

  • Stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins.
  • Stuðlar að eðlilegum flutningi járns í líkamanum.
  • Stuðlar að viðhaldi eðlilegra bandvefja.

Mangan

  • Stuðlar að viðhaldi eðlilegra beina.
  • Stuðlar að eðlilegri myndun barnvefjar.

Selen

  • Stuðlar að eðlilegri starfsemi skjaldkirtils og ónæmiskerfisins.
  • Stuðlar að viðhaldi eðlilegra nagla og hárs.

Sink

  • Stuðlar að eðlilegri frjósemi og æxlun.
  • Stuðlar að eðlilegum efnaskiptum A-vítamíns.
  • Stuðlar að viðhaldi eðlilegs magns testósteróns í blóðinu.
  • Stuðlar að eðlilegum efnaskiptum fitusýra.

Burnirót

  • Hefur verið notuð um árhundruð og er talin orkugefandi.

Rauðsmári

  • Er einnig þekkt lækningajurt sem er talin stuðla að jafnvægi hormónakerfis.

Nú er leikur einn að taka inn bætiefnin!


Umhverfisvænt og hagkvæmt


Hvaða box tikkar þú í?

Öll erum við ólík og þess vegna settum við saman 6 mismunandi pakka fyrir fólk með ólíkar þarfir.

Heilsuklúbburinn

Fáðu sendan fróðleik um heilsu og heilbrigt líferni

frá færustu sérfræðingum okkar.

Þú samþykkir að þær upplýsingar sem þú veitir verði nýttar til að hafa samband við þig og senda þér fréttabréf sem og annað markaðs- og kynningarefni á vegum Númer eitt þegar við á.

Með því að smella hér að neðan samþykkir þú að við gætum unnið úr upplýsingum þínum.

Share by: