D 400 | Munnúði með MCT úr kókos olíu | 0-3 ára

D400iu munnúði fyrir ungabörn og börn

D400iu með MCT/kókós olíu - fyrir börn frá 0-3 ára | 200 dagskammtar


  • Munnúði
  • 10µg
  • 30ml
  • Einn úði á dag gefur 400IU af D3 vítamíni.


Einstaklega bragðgóður munnúði sem frásogast og nýtist hratt og vel.


Nordaid D400iu með MCT unna úr kókosolíu stuðlar að viðhaldi eðlilegra tanna og beina. Einnig stuðlar D vítamín að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins. D vítamín stuðlar einnig að eðlilegri upptöku/notkun kalsíums og fosfórs ásamt kalsíummagni í blóði.


Munnúðinn nýtist líkamanum allt að 50% betur en hefðbundnar töflur og hylki, þar sem innihaldið frásogast beint í gegnum slímhúð munnhols og út í blóðrásina.


  • Laktósa frír
  • Glútein frír
  • Sykurlaus


Innihaldsefni:

MCT olía unnin úr kókosolíu, Cholecalciferol (vítamín D3).


Ráðlagður dagskammtur:

Einn úði undir tungu eða innan á kinnina.

Einn úði inniheldur (10 μg) vítamín D3.


Rannsóknir hafa sýnt að munnúði er það form með bestu upptöku í mannslíkamanum.


  • Inniheldur hvorki sykur né gervisykur
  • Mikil gæði og fyrsta flokks sérvalið hráefni
  • Nútíma loftlausar umbúðir sem tryggja ferskleika og endingu
  • GMP vottað


Þegar munnúðinn er notaður í fyrsta skipti er gott að ýta nokkrum sinnum á úðahausinn til að fá vökvann upp í rörið. Hristið glasið fyrir notkun. Úðið undir tunguna eða innan á kinnina. Munið að setja hettuna á úðahausinn og geymið flöskuna þannig hún standi lóðrétt.


Ef munnúðinn er ekki notaður í langan tíma, þá getur hann stíflast. Ef það gerist þá þarf að hreinsa úðahausinn með heitu vatni.


Athugið:

Fæðubótarefni kemur aldrei í staðinn fyrir fjölbreytt og gott mataræði. Varist að nota ekki meira en ráðlagður dagskammtur segir til. Geymist við stofuhita og ekki í sólarljósi.


Geymist þar sem börn ná ekki til

Skráðu þig í heilsuklúbbinn okkar

Af og til munum við senda þér heilsutengdan fróðleik og upplýsingar um vörurnar okkar.

Hugsanlega munum við einnig leita til þín og biðja þig að taka þátt í örstuttum

skemmtilegum könnunum, sem tengjast heilsu og vellíðan.

Share by: