Blog Layout

Sól sól skín á mig :)

Pössum upp á að börnin okkar fái þau vítamín sem þau þurfa :)

D-vítamín er okkur íslendingum nauðsynlegt að taka inn allt árið um kring, afhverju? Jú það er vegna þess að við fáum ekki mikla birtu yfir vetrartímann og því er D-vítamín skortur algengur meðal íslendinga. Það er því gríðarlega mikilvægt fyrir okkur, bæði börn og fullorðna að taka inn D-vítamín á hverjum einasta degi.
 

Ung börn þurfa líkt og aðrir að fá D-vítamín viðbót. Hvort sem barnið er eingöngu á móðurmjólk, pela eða bæði þá er ráðlagt að gefa barni D-vítamín frá eins til tveggja vikna aldri. D-vítamín er nauðsynlegt til að kalk nýtist úr fæðunni og beinin þroskist eðlilega.
 
En það getur reynst erfitt fyrir foreldra að gefa börnunum sínum vítamín í töfluformi en börnunum finnst spennandi að fá vítamín í munnúðaformi.

Fyrir börn:
 

D-vítamín munnúðarnir frá Nordaid eru einstaklega bragðgóðir og innihalda 200 dagskammta - 1 úði á dag.


  • 0-3 ára - D400 með MCT unnið úr kókosolíu.
  • 3-12 ára - D400.


Sölustaðir


Apóteki Vesturlands, Apótekaranum, Lyf og heilsu, Lyfjaval, Lyfjaver, Hagkaup, 
Fræinu Fjarðarkaup
og Heimkaup. 

Deila

07 May, 2024
Mesta snilld sem ég hef prófað og gæti ekki mælt meira með!
03 May, 2024
Ertu að leita að skemmtilegu, ljúffengu og algerlega framkvæmanlegu matreiðsluverkefni til að deila með litlu börnunum þínum eða barnabörnum?
14 Jul, 2023
Membrasin Moisture fæðubótarefni
Fleiri pistlar
Share by: