Blog Layout

Nasaleze gegn ofnæmi - líka fyrir barnshafandi konur!

Frjókornaofnæmi er vægast sagt leiðinlegt fyrirbæri og margir sem þjást vegna þess.

Ofnæmið getur hreinlega eyðilagt fallega sumardaga fyrir fólki og þá sérstaklega þeim sem ekki geta eða vilja taka inn ofnæmislyf af neinu tagi.


Einn hópur sem ekki má taka ofnæmislyf eru barnshafandi konur og hingað til hafa ekki verið margar lausnir í boði fyrir þær. Því miður....

Nú geta þær hins vegar glaðst, því að Nasaleze nefúðinn, sem er viðurkennd lækningavara, er fullkomlega öruggur fyrir þær!


Nasaleze inniheldur engin lyf og virka efnið Hydroxyprópýl sellulósi, hentar einfaldlega öllum og hefur engar frábendingar af neinu tagi.

Úðinn er einfaldur í notkun og kemur í veg fyrir að ofnæmisvakar nái inn í líkamann til að valda einkennum.


Allar leiðbeiningar með úðanum eru á íslensku og þú færð Nasaleze Allergy nefúðann í flestum apótekum, Fjarðarkaup og Hagkaup.


Nánar um Nasaleze hér:

Deila

07 May, 2024
Mesta snilld sem ég hef prófað og gæti ekki mælt meira með!
03 May, 2024
Ertu að leita að skemmtilegu, ljúffengu og algerlega framkvæmanlegu matreiðsluverkefni til að deila með litlu börnunum þínum eða barnabörnum?
14 Jul, 2023
Membrasin Moisture fæðubótarefni
Fleiri pistlar
Share by: