Númer eitt | Bætiefnabox

Í hvaða box tikkar þú?

Í boxinu eru 30 bætiefnaskammtar í litlu bréfum sem innihalda fimm tegundir vítamína og fæðubótarefna fyrir hvern dag. Öll erum við ólík og þess vegna settum við saman 6 mismunandi bætiefnabox fyrir fólk með ólíkar þarfir. Það hefur aldrei verið auðveldara að taka bætiefnin sín daglega.

HVAÐA BÆTIEFNABLANDA HENTAR ÞÉR?


Bætiefnabox, fimm sérvalin bætiefni fyrir hvern dag.

Einföld lausn í amstri dagsins.

  • Öll bætiefnin í boxunum eru glúten- og mjólkurlaus.
  • Vörurnar innihalda engin erfðabreytt innihaldsefni.
  • KARL 45+, VÖRN OG KYRRÐ eru vegan.
  • Vítamínin og bætiefnin eru á sama formi og þau koma fyrir í náttúrunni; bundin öðrum næringarefnum sem efla upptöku og nýtingu hvers annars.
  • Jurtirnar eru unnar í staðlað extrakt sem þýðir meiri styrkleika og betri gæði. 
  • Steinefnin í blöndunum eru á lífrænu formi; þau eru líka bundin öðrum næringarefnum sem sér il þess að þú nýtist sem best.


Hver pakki inniheldur 30 dagskammta.

Fimm hylki og/eða töflur eru í hverjum poka

Taktu bætiefnaprófið

Sex bætiefnabox sérsniðin fyrir mismunandi heilsufarsþætti


Það á ekki að vera kvöð að taka inn bætiefni heldur hluti af einföldum venjum. Að einfalda bætiefna inntöku og fá réttu bætiefnin er einmitt okkar markmið. Eitt bréf með öllu sem líkaminn þarf.

Algengar spurningar

Þróað af jurtalæknum

Skammtastærð hvers efnis í bætiefnaboxunum er hárnákvæmt ákvörðuð og samsvarar þeim meðferðarskömmtum sem jurtalæknar mæla með.

Heilsuklúbburinn

Fáðu sendan fróðleik um heilsu og heilbrigt líferni

frá færustu sérfræðingum okkar.

Þú samþykkir að þær upplýsingar sem þú veitir verði nýttar til að hafa samband við þig og senda þér fréttabréf sem og annað markaðs- og kynningarefni á vegum Númer eitt þegar við á.

Með því að smella hér að neðan samþykkir þú að við gætum unnið úr upplýsingum þínum.

Þróað af jurtalæknum

Skammtastærð hvers efnis í bætiefnaboxunum er hárnákvæmt ákvörðuð og samsvarar þeim meðferðarskömmtum sem jurtalæknar mæla með.

Einföld lausn í amstri dagsins. Mikil gæði, minni sóun.

   

Handhægar umbúðir sem auðvelt er að kippa með sér hvert sem er með dagskammti sem inniheldur sérvalið bætiefni.


HVER PAKKI INNIHELDUR 30 DAGSKAMMTA.

FIMM TÖFLUR ERU Í HVERJU BRÉFI.

TAKTU BÆTIEFNAPRÓFIÐ
07 May, 2024
Mesta snilld sem ég hef prófað og gæti ekki mælt meira með!
03 May, 2024
Ertu að leita að skemmtilegu, ljúffengu og algerlega framkvæmanlegu matreiðsluverkefni til að deila með litlu börnunum þínum eða barnabörnum?
14 Jul, 2023
Membrasin Moisture fæðubótarefni
Bætiefni á fæðuformi
14 Apr, 2024
Ný kynslóð náttúrulegra bætiefna
21 Jan, 2024
Lípósómal frá Nordaid
12 Apr, 2023
Ertu kona, 45 ára eða eldri, finnur e.t.v. fyrir áhrifum hormónabreytinga og vilt tryggja líkamanum öll helstu næringarefnin alla daga? 
23 Feb, 2023
Hvernig er svefninn? Er erfitt að slaka á? Ertu undir álagi sem truflar hvíldina?
KJARNI frá númer eitt er grunnblanda bætiefna
03 Jan, 2023
Gleðilegt og heilsusamlegt ár 2023. Nýtt ár kallar á tiltekt á hinum ýmsu stöðum og má þar nefna skápana heima hjá okkur, við þekkjum það eflaust flestöll að vera með skápana fulla af allskonar vítamínum sem ýmist eru útrunnin eða jafnvel að við hreinlega munum ekki afhverjum við eigum. Afhverju ekki að einfalda okkur lífið og bætiefnainnitökuna í leiðinni, passa upp á heilsuna okkar því það er jú eina sem við höfum. Bætiefnaboxin frá númer eitt eru sex talsins og hvert og eitt box er með sína sérstöðu, það fer algjörlega eftir því hverju þú ert að leitast eftir. Í hvaða box tikkar þú ? Við ætlum að hjálpa þér að velja hvaða box gæti hentað þér eins og þér líður akkúrat í dag með því að benda á bætiefnaprófið sem hægt er að taka inni á heimasíðunni okkar. KJARNI hentar mjög vel fyrir þá sem vilja aukna orku, hafa engin sérstök heilsufarvandamál eða vilja baktryggja sig með góðum bætiefnum. KJARNI er frábær blanda bætiefna sem hentar öllum og þá sérstaklega sniðug fyrir þá sem ekki hafa verið að taka inn bætiefni áður eða lengi. Innihald í bætiefnaboxinu KJARNI er: • Fjölvítamín með steinefnum • D-vítamín • Laxaolía úr villtum Alaska laxi - Omega 3 • Magnesíum sítrat • Vinveittir meltingargerlar Bætiefnaboxin frá númer eitt fást í flestum apótekum, Hagkaup, Heilsuhúsinu í Kringlunni og Fræinu Fjarðarkaup Svo viljum við einnig benda á að hægt er að kaupa vöruna í netverslun Heilsuhússins, Lyfjaveri Lyfju og Lyf og heilsu
14 Dec, 2022
Ertu viss um að þú sért að velja réttu bætiefnin saman? Núna eru eflaust margir farnir að huga að því að setja sér markmið fyrir komandi ár. Það má ekki gleyma í amstri dagsins að heilsan er allt sem við höfum og á alltaf að vera númer eitt. Mikill hraði er í þjóðfélaginu og er staðreyndin sú að í dag erum við einfaldlega ekki að fá öll þau næringarefni sem við þurfum úr fæðunni sem við neytum. Þá er mikilvægt fyrir okkur að taka inn þau vítamín sem kroppurinn okkar þarf á að halda. Stór hluti Íslendinga tekur einhver bætiefni og flestum er umhugað um gæði þeirra. Í þróun á bætiefnaboxunum var lögð rík áhersla á að gæði yrðu ofar öllu. Hverjir kannast ekki við fullan skáp af vítamínum sem aldrei verða tekin inn, muna ekki afhverju vítamínið var keypt, renna út og enda í ruslinu. Mörgum finnst yfirþyrmandi að finna út úr því hvaða bætiefni sé best að taka saman. Í bætiefnaboxunum frá númer eitt eru fimm sérvalin vítamín, steinefni og jurtir sem virka vel saman en vinna ekki gegn hvort öðru. Númer eitt bætiefnaboxin eru sex talsins Sérsniðin fyrir mismunandi heilsufarsþætti Þróað af jurtalæknum Skammtastærð hvers efnis í boxunum er hárnákvæmt ákvörðuð Samsvarar þeim meðferðarskömmtum sem jurtalæknar mæla með. 30 dagskammtar í einu boxi 5 hylki eða töflur í hverju bréf D-vítamín er í öllum bætiefnaboxunum en við íslendingar þurfum að taka D-vítamín allan ársins hring. Það á ekki að vera kvöð að taka inn bætiefni heldur hluti af einföldum venjum. Einn stærsti kosturinn við bætiefnaboxin er einfaldleikinn; allt í einum pakka og ekkert flækjustig. Þú velur einfaldlega pakkann sem hentar þér hverju sinni og tekur svo daglegan skammt. Í HVAÐA BOX TIKKAR ÞÚ?
Share by: